Month: March 2019

Snjallir nemendur

Umræða um snjalltæki í skólum hefur fengið talsvert pláss í fjölmiðlum undanfarið og þá sjaldnast á jákvæðan hátt. Umræðan hefur einskorðast að mestu við símabönn og skjátímanotkun. Það er því ekki úr vegi að varpa betra ljósi á það hverju tækni í kennslu breytir hvað varðar nám og kennsluhætti og hvaða möguleika hún opnar bæði …