Month: May 2019

Kennsluáætlanir í bókmenntum

Ég hef verið í nokkurri tilraunastarfsemi hvað varðar íslenskukennslu og bókmenntir. Markmiðið hefur verið að vinna meira með góðar bókmenntir á fjölbreyttan hátt og um leið vinna minna með hefðbundnar vinnubækur.Í lok lesturs á góðri bók vinna nemendur skapandi skil og er óhætt að segja að það sé virkilegt tilhlökkunarefni bæði hjá þeim að velja …