Month: February 2019

Bókmenntir og tækni

Ég skal vera fyrst til að viðurkenna að mér finnst alltof mikil áhersla á málfræði í íslenskukennslu á unglingastigi. Ég er á því að talsvert af málfræðikröfum grunnskóla ætti að færa upp í framhaldsskóla, jafnvel í íslenskukennslu í háskólum. Áhersla í grunnskólum ætti að vera á læsi, tjáningu og skilning en ekki orðflokkagreiningu og setningafræði. …

eTwinning

Endurmenntun er gríðarlega mikilvægur þáttur í starfi kennara. Kröfur til menntunar eru síbreytilegar og því er nauðsynlegt að fylgjast vel með hvað er að gerast í kringum okkur, velja það sem við teljum virka best og yfirfæra það í okkar kennsluumhverfi. eTwinning er fjölbreyttur vettvangur endurmenntunar skólafólks sem hægt er að nýta sér án þess …