Month: December 2020

Af hverju forritunarkennsla?

Forritun er ákveðið læsi á stafrænni öld. Hún eykur skilning nemenda á þeirri tækni sem þeir eru að nota daglega og færir þá þannig frá því að vera neytendur eða “notaðir” í að vera notendur, í merkingunni að það eru þeir stjórna tækninni en tæknin stjórnar þeim ekki. Markmiðið með forritunarkennslu er ekki að allir …