Tækifæri dreifðra byggða

island_stadir-01

Það var afar ánægjulegt að vera beðin um að vera fulltrúi Norðurlands vestra á ráðstefnunni “Nýjir straumar – tækifæri dreifðra byggða” sem fjallaði um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðstefnan var haldin samtímis á sex stöðum á landinu, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi og voru það landshlutasamtök landsins alls ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu fyrir henni.

Hér er mitt innlegg um tækni í skólastarfi og þau tækifæri sem henni fylgja:

Leave a Reply