Endurmenntun

Tækifæri dreifðra byggða

Það var afar ánægjulegt að vera beðin um að vera fulltrúi Norðurlands vestra á ráðstefnunni “Nýjir straumar – tækifæri dreifðra byggða” sem fjallaði um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðstefnan var haldin samtímis á sex stöðum á landinu, Borgarnesi, Ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi og voru það landshlutasamtök landsins alls ásamt Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu fyrir henni. Hér …

Tækni í skólastarfi

Þegar haustið færist yfir kalla skólar og fleiri eftir fyrirlestrum, vinnustofum og skrifum sem tengjast m.a. tækni í skólastarfi og breyttum kennsluháttum samfara henni. Ég fór á nokkra staði á landinu og kom að endurmenntun kennara í upphafi skólaárs. Ég hélt fyrirlestra m.a. á ráðstefnu á vegum samtaka áhugafólks um skólaþróun og talaði á vefráðstefnu …

eTwinning

Endurmenntun er gríðarlega mikilvægur þáttur í starfi kennara. Kröfur til menntunar eru síbreytilegar og því er nauðsynlegt að fylgjast vel með hvað er að gerast í kringum okkur, velja það sem við teljum virka best og yfirfæra það í okkar kennsluumhverfi. eTwinning er fjölbreyttur vettvangur endurmenntunar skólafólks sem hægt er að nýta sér án þess …

Endurmenntun 2018

Þegar ég leit yfir árið í heild þá sá ég að það toppaði önnur ár hvað skemmtilega og fróðlega endurmenntun varðaði. BETT 2018 í London var gott mót. Sérstaklega var gaman að sjá um vinnustofu þar fyrir Epli ehf. ásamt Björgvini Ívari og Hjördísi Ýrr sem einnig eru APL vottuð af Apple. Í ár, rétt …