Month: January 2019

Breakout EDU í kennslu

Breakout í kennslu er ekki ósvipað því sem kallast “escape room” og er vinsæl afþreying víða um heim. Breakout er frábær leið til að vinna með mikilvæga lykilhæfni eins og samvinnu, lausnarleit, gagnrýna hugsun og samskipti. Breakout hentar öllum aldurshópum og er hægt að nota með hvaða námsefni sem er. Ég hef lengi ætlað að …

Að segja nei

Eitt af því sem ég lærði eiginlega óvart á síðasta ári var hvaða áhrif það hefur að kenna nemendum að segja nei. Í verkefnaskilum eftir lestur bókarinnar Strákurinn í röndóttu náttfötunum, sem ég segi frá hér, máttu nemendur velja sig sjálfir saman í hópa eða vinna einstaklingsverkefni eins og þau hafa oft fengið val um áður. …

Endurmenntun 2018

Þegar ég leit yfir árið í heild þá sá ég að það toppaði önnur ár hvað skemmtilega og fróðlega endurmenntun varðaði. BETT 2018 í London var gott mót. Sérstaklega var gaman að sjá um vinnustofu þar fyrir Epli ehf. ásamt Björgvini Ívari og Hjördísi Ýrr sem einnig eru APL vottuð af Apple. Í ár, rétt …

Skapandi skil

Ég er afar hrifin af þeirri hugmynd að nemendur fái frjálsari hendur við skil á verkefnum. Síðustu ár hef ég lesið góðar bókmenntir með nemendum í íslensku, gert fjölbreytt verkefni á meðan á lestrinum stendur en lokaverkefnið kalla ég “skapandi skil”. Þau geta verið á margskonar formi en mikilvægast er að nemendur nýti sína styrkleika …